Jólatónleikar Prins Jóló verða haldnir í Gamla bíó laugardagskvöldið 15. desember. Prinsinn mun stíga á stokk ásamt nokkrum vel völdum og annáluðum öðlingum og saman munu þau flytja skástu lög Prinsins ásamt nokkrum vel völdum jólalummum. Tryggðu þér miða hér