Prins Póló + 1

Bryggjan Brugghús 18. jan


https://www.facebook.com/events/304025127127163/

Frítt inn / Entrance is free

Grjóthart diskó í bland við angurværar ballöður og ruddaleg gítarsóló

Okkar allra besti Prins Póló kemur fram ásamt hljómsveit á Bryggjunni að kvöldi föstudagsins 18. janúar. Það er frítt inn, opnum í Bruggsalinn kl. 22 og tónleikar hefjast klukkan 23:00.

Við hvetjum fólk til að mæta snemma og fá sér kvöldverð í bistró-inu, já eða drykk á barnum og vera tilbúin í dans og tryllt stuð!