Prinsinn okkar allra kemur brokkandi til byggða í dúndrandi jólafíling. Einhvers staðar á heiðinni nær jólageggjunin hámarki og yðar hágöfgi umbreytist í Prins Jóló. Hann leggur leið sína rakleiðis niður í Gamla Bíó þar sem hann stígur á svið ásamt nokkrum af sínum annáluðustu öðlingum. Saman ætla þau að leika skástu lög Prinsins í hátíðlegum útgáfum og dusta rykið af nokkrum þolanlegum jólalögum úr eigin smiðju. Taktu 15. desember frá til að eiga heilaga stund með hirðinni.

Miðasala hér

Prins-jolo.jpg

Út er komin þriðja breiðskífa Prins Póló. Hún heitir þriðja kryddið og fæst meðal annars hér

Prins Póló's 3rd LP is out now! It's called Þriðja Kryddið and you can buy it here